Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stóra-Hof, við Eystri-Rangá

Keldur Rangárvöllum
Keldur Rangárvöllum

Stóra-Hof við Eystri-Ranga á Rangárvöllum var og er stórbú.

Ketill hængur Þorkelsson nam lönd á milli Þjórsár og Markarfljóts og deildi því síðar með  mörgum göfugum mönnum samkvæmt Landnámabók. Dóttursonur Marðar gígju á Velli, Mörður Valgarðsson, bjó þar á söguöld. Hann rægði Höskuld Hvítanesgoða við Njálsbræður, sem drápu hann. Þar með hófst atburðarás mannvíga og blóðsúthellinga og loks leiddi drápið til Njálsbrennu.

Kirkja var að Stóra-Hofi fram undir 1703 og var þjónað frá Odda. Nauðsynlegt var að flytja bæinn vegna sandfoks í kringum 1770. Á árunum 1904-07 sat Einar Benediktsson sem sýslumaður Rangæinga að Stóra-Hofi.

Myndasafn

Í grennd

Hvolsvöllur
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Illdeilur og morð á Suðurlandi
Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á Sudurlandi Apavatn Áshildarmýri Bergþórshvoll Galdrar og galdrabr…
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )