Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stokkseyrarkirkja

Stokkseyrarkirkja er í Eyrarbakkaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1886 austan við hið  Stokkseyrarhlað úr timbri og er þjónað frá Eyrarbakka. Hún tekur u.þ.b. 150 manns í sæti Í katólskri tíð voru þar Maríukirkjur.

Kaldaðarnes varð annexía frá Stokkseyri 1856, sem varð upp frá því heimakirkja með prestssetur á Ásgautsstöðum. Síðar bjuggu prestarnir á Stóra-Hrauni og voru þá í Eyrarbakkasókn, sem var stofnuð 1886.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )