Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Selvogur

Selvogur er lítil sveit yzt á nesinu austan Herdísarvíkur. Þar er lítið gróið og lending var þar erfið en samt var þar allmikil byggð og útræði á veturna. Strandarkirkja stendur við Engilsvík og þar er líka viti. Vogsósar voru löngum prestsetur, þar til brauðið lagðist af 1907. Í landi Torfabæjar var (er) lítið kaffihús (T-bær) og tjaldstæði.

Myndasafn

Í grennd

Strandarkirkja
Strandarkirkja er í Þorlákshafnarprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Kirkjan á Strönd er sóknarkirkja   Selvogs og þjónað frá Þorlákshöfn. Hún stendur fj…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )