Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Selvallavatn

selvallavatn

Selvallavatn er í Helgafellssveit. Það er í 62 m hæð yfir sjó, 0,85 km². Fossá rennur í það austanvert og      helgafellssveitsmálækir í það sunnanvert. Ekkert afrennsli ofanjarðar. Í þurrkatíð getur lækkað í vatninu um 1½ m. Mikið er af fiski í vatninu, bæði urriði og bleikja, sem veiðist mest af.

Urriðinn er vænn, 3-6 pund. Oft gangan torfur af smábleikju (1 pund) meðfram hrauninu á kvöldin. Netaveiðar hafa ekki verið stundaðar lengi. Mjög er friðsælt og fagurt við vatnið. Góður akvegur er alla leið að vatninu

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 198 km.

Myndasafn

Í grennd

Stykkishólmur
Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með f…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )