Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sámstaðir

Sámstaðir eru þrír bæir í Fljótshlíð (Vestur-, Mið- og Austur-). Árið 1927 keypti Búnaðarfélag Íslands  þessi býli og nýtti þau til tilrauna í jarðrækt og stofnfræræktar íslenzkra túngrasa. Klemenz Kr. Kristjánsson (1895-1980) var fyrsti tilraunastjórinn. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins hefur nú umsjón með þessu starfi og stundar að auki tilraunir með áburð o.fl.

Myndasafn

Í grennd

Hvolsvöllur, Ferðast of fræðast
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )