Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reyniskirkja

Reyniskirkja er í Víkurprestskalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Árið 1929 var ákveðið að byggja kirkju í Vík prestssetrið flutt þangað 1932 frá Reyni. Kirkjan á Reyni hefur verið færð nokkuð frá staðnum og í gamla kirkjugarðinum er legstaður Sveins Pálssonar, læknis.

Reynir er landnámsjörð undir Reynisfjalli í Mýrdal. Þar var prestssetur Reynisþinga og útkirkja var að Höfðabrekku. Reynis- og Sólheimaþing voru sameinuð 1880 og kölluð Mýrdalsþing.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )