Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reyniskirkja

Reyniskirkja er í Víkurprestskalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Árið 1929 var ákveðið að byggja kirkju í Vík prestssetrið flutt þangað 1932 frá Reyni. Kirkjan á Reyni hefur verið færð nokkuð frá staðnum og í gamla kirkjugarðinum er legstaður Sveins Pálssonar, læknis.

Reynir er landnámsjörð undir Reynisfjalli í Mýrdal. Þar var prestssetur Reynisþinga og útkirkja var að Höfðabrekku. Reynis- og Sólheimaþing voru sameinuð 1880 og kölluð Mýrdalsþing.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…
Vík í Mýrdal
Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar. Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )