Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Purkuvatn

bakkafjordur

Purkuvatn er í Vopnafjarðarhreppi í S.-Múlasýslu. Það er 0,28 km², grunnt og í 231 km hæð yfir sjó. Lítið vatn sést til þess renna, en Purkulækur rennur úr því um Svínadal til Vopnafjarðar.

Vegur, fær flestum bílum, liggur alla leið að vatninu, sem er í slakka milli tveggja hæða. Bleikjan í vatninu er sögð mjög væn. Fjöldi stanga í vatninu á dag er ekki takmarkaður. Mikill fjöldi vatna er á Sandvíkurheiði, s.s. Hundsvatn og Miðheiðarvatn, sem bæði eru við þjóðveg.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 640 km og 14 km frá Vopnafirði.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )