Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Pétursey

Pétursey er stakt móbergsfjall (275m) austan Sólheimasands í Mýrdal.
Fjallið hét áður Eyjan há. Það er   mjög gróið og merki sjást um hærri sjávarstöðu fyrrum. Á sturlungaöld bjuggust 200 manns til varnar uppi á fjallinu.

Eyjarhóll er strýtumyndaður hóll sunnan fjallsins. Hann er gígtappi úr blágrýti og við hann og fjallið eru fjöldamargar sagnir um huldufólk tengdar. Grónar hlíðarnar eru smástöllóttar. Þessir stallar myndast við hægt sig jarðvegs.

Myndasafn

Í grennd

Skógar
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar. Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga starfsemi 1949. Þar er sundhöll og s…
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…
Vík í Mýrdal
Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar. Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )