Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ónýtavatn

Veiðivotn

Ónýtavatn er í 573,4 m hæð yfir sjó, 1,09 km², dýpst 23 m, 8,7 Gl, meðaldýpi 8 m, lengst 1,9 km og 0,9 km. Vatnið hefur verið næstgjöfulast Veiðivatnanna og hefur verið á uppleið. Fremra-Ónýtavatn hefur verið á hægri uppleið. Helztu veiðistaðir eru: Fjaran, Klapparnes, Suðurvík, Tanginn, Höfnin og Dýpið.

Myndasafn

Í grennd

Veiðivötn
Veiðivatnasvæðið: Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í stórkostlegum náttúruhamförum árið 1477, gaus á Veiðivatnasprungunni, …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )