Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ölfusá

Veiði á Íslandi

Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Sex stanga svæði, sem er þekktast fyrir „Stólinn”, sem er bryggjan,   sem menn dorga af fyrir neðan brúna á Selfossi. Þarna er oftast drjúg veiði og oft sjóbirtingur með laxinum.

Þekkt stórlaxasvæði eins og svo mörg önnur á þessum slóðum. SVFS er með svæðið á leigu.

Helstu stangaveiðisvæðin eru fyrir löndum Eyrarbakka, Hrauns, Árbæjar, við Selfoss, ásamt Laugarbökkum og Tannastaðatanga.

Þrír síðasttölu staðirnir eru laxveiðisvæði, hitt silungssvæði að mestu.

Árbær: Ölfusá fyrir landi Árbæjar. Tvær stangir og þarna veiðast nokkrir tugir laxa sumar hvert. Landeigendur nýta sjálfir.

 

Myndasafn

Í grennd

Selfoss, Ferðast og Fræðast
Selfoss er landnámsjörð Þóris Hersis Ásasonar. Selfosskaupstaður við Ölfusá, sunnan Igólfsfjalls, fór að   byggjast árið 1891, þegar hengibrú var lögð…
Suðurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er l…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )