Njálsbrenna er atburður í Njálu þar bærinn Bergþórshvoll var brenndur og inn í honum brenna Njáll og Bergþóra kona hans og synir þeirra.
Þrátt fyrir rannsóknir fornleifafræðinga að Bergþórshvoli, hefur ekki enn þá tekizt að finna merki um Njálsbrennu. Þarna fundust þó brunarústir sofnhúss og fjóss frá því um 1100 en Njálsbrenna varð árið 1011 samkvæmt Njálssögu.