Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laxá á Refasveit

Veiði á Íslandi

Þykir afar falleg, nokkuð vatnsmikil, tveggja stanga á. Laxá á Refasveit fellur til sjávar í Húnaflóa milli Blönduóss og Skagastrandar. Í henni veiðast þetta 100 til 300 laxar, allt eftir styrk árganga hverju sinni. Oft veiðast stórir fiskar í Laxá. Í veiðihúsinu sjá menn um sig sjálfir.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )