Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laugarneskirkja

Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Laugarnessöfnuður var  laugarnaeskirkjastofnaður 1940 og kirkjan var vígð 1949. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði hana. Kirkjan er líka notuð til tónleikahalds.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Suðvesturlandi
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef fer skiptingin ekki efti…
Laugarnes
Laugarnes í Reykjavík Laugarnes er milli vogsins, sem gefur Reykjavík nafn, og Viðeyjarsunds. Þar bjó Þórarinn Ragabróðir, lögsögumaður, upp úr miðri…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )