Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Lambi

SKÁLI FFA 
Lambi stendur í Glerárdal suðvestan Akureyrar, byggður 1975. Frá vegi að skálanum er stikuð gönguleið,   10-11 km. Gistirými fyrir 6 manns. Olíukabyssa og áhöld eru í skálanum. Lækur skammt sunnan skálans. Fjölbreyttar gönguleiðir frá skálanum um fjöll og dali á Glerárdalssvæðinu.
GPS hnit: 65°34.880 – 18°17.770.
Heimild: Vefur FFA.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )