Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum,
Þetta landslag er norður af Kirkjufellinu, sem gnæfir yfir með hrafntinnu í brúnum. Það er leitun að fallegri fífuflóum á landinu en við Kýlingavatn. Þarna er stundum allgóð veiði. Margir segja að veiði sé best eftir að Tungná hefur flætt inn í vatnið. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 185 km.
Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki: