Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kvíslaveita

veiði

Landsvirkjun hóf framkvæmdir við kvíslaveitu árið 1980. Þeim var skipt í fimm áfanga og fjórum þeirra 1985, þegar Stóraverskvíslar, Svartá, Þúfuverskvíslar, Eyvindarverskvíslar og Hreysiskvíslar, sem runnu allar til Þjórsár, höfðu verið stíflaðar. Þá mynduðust uppistöðulónin þrjú, Stóraverslón, Svartárlón og Kvíslavatn. Þau eru 21 ferkílómetri alls, tengd skurðum og afrennsli þeirra liggur til Þórisvatns.

Miklar urriða sleppingar voru á fyrstu árunum en núna er þar mikið af urriða mest um eitt til tvö pund. Uppistaða lónsins er jökullitað en bestu veiðistaðir vatnsins eru þar sem tærir lækir renna í það.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Veiðivötn
Veiðivötn Ferðavísir: Versalir 35, Hótel Hrauneyjar 39 km. Jökulheimar 40 Km, <Veiðivötn> Árnes 64 km, Hella 134 km,  Landmannalaugar (F-208) …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )