Kirkja Óháða safnaðarins er að Háteigsvegi 54 í Reykjavík.
Óháði söfnuðurinn var stofnaður um miðja siðustu öld þegar var kosið um presta Fríkirjunar sr. Þorsteinn Björnson og sr. Emel Björnson (fréttamaður hjá RUV)
Þorsteinn hlaut kostningu og þá varð til Óháði söfnuðurinn. Fyrsti formaður safnaðarnemdarinar var Jón Arason og í andyri Kirkjunar má sjá orð hans og trú.