Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kalmanstjörn

Eyðibýli í Höfnum, fyrrum höfuðból, Suður af Kalmanstjörn eru leifar byggðar fyrr á öldum.

Þar var Kirkjuhöfn, stórbýli áður fyrr. Herma munnmæli að þar hafi verið 50 hurðir á   járnum. Þá er talið að Kalmanstjörn hafi verið hjáleiga frá Kirkjuhöfn. Þar var kirkja og sjást minjar kirkjugarðsins að því er talið er. Lengra suður með sjónum er Sandhöfn og síðan Eyri er fór í eyði um 1828. Öll þessi byggð fór smám saman í eyði vegna landskjálfta og sandfoks.

 

Myndasafn

Í grennd

Hafnir Ferðast og Fræðast
Hafnir Ferðavísir Reykjavik 56 km | <- Hafnir -> | Keflavik 10 km | Grindavik 28 km | Blue Lagoon 24 km | Keflavik Airport 13 km Hafnir, Kefl…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )