Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kaldbaksvatn

kaldbakur

Kaldbaksvatn er í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. það er 0,56 km², nokkuð dúpt og í 2 m hæð yfir sjó.  rennur í gegnum það. Þjóðvegur 643 liggur rétt austan vatnsins yfir útfallið á mjóum granda. Umhverfið er stórbrotið og geysifagurt. Í vatninu er falleg sjóbleikja, 1-2 pund, ýmsir sjávarfiskar veiðast þar líka og áll. Íbúðarhúsinu á Kaldbak hefur verið haldið við og notað sem veiðihús. Eitthvað er veitt í net í vatninu. Vegalengdin frá Reykjavík er 320 km um Hvalfjarðargöng og 54 frá Hólmavík.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Ströndum
Sögustaðir eru fjölmargir á Ströndum, en hér má sjá nokkra þeirra. Árneskirkja Bjarnarfjörður nyrðri Bjarnarfjörður syðri Djúpa…
Strandir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Strandir er…
Veiði Strandir
Stangveiði á Ströndum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Strandir …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )