Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jósepsdalur

Jósepsdalur er dalskál undir Vífilsfellinu vestanverðu og Ólafsskarði, þar sem lá fyrrum alfaraleið milli  Reykjavíkur og Ölfuss.

Sagt er, að Jósep nokkur hafi búið í dalnum. Hann var hagur smiður en munnsöfnuður hans var hroðalegur. Hann bölvaði og ragnaði eitt sinn svo mikið, að bær hans sökk.

Skíðadeild Ármanns átti skíðaskála í dalnum, sem var fjölsóttur á fyrri hluta 20. aldar. Hægt er að aka frá þjóðveginum upp í skarðið handan Vífilsfell og er þá skömm ganga upp á top þess.

Myndasafn

Í grennd

Hveradalir
Hveradalir við Hellisheiði Hveradalir er samnefni dalverpanna sunnan og suðvestan Reykjafells vestan Hellisheiðar og norðaustan  þjóðvegarins við Lit…
Kolviðarhóll
Kolviðarhóll undir Hellisskarði var vinsæll og nauðsynlegur gististaður þeirra mörgu, sem fóru um   Hellisheiði fyrrum. Aðalleiðin lá um Hellisskarð e…
Sögustaðir Höfuðborgarsvæðinu
Ýmsir staðir tengdir sögu svæðisins Akurey Alþingishúsið Bessastaðakirkja Bessastaðir – Álftanes …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )