Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Íslenski Bærinn

Austur-Meðalholt er dæmigerður sunnlenskur torfbær frá lokum 19. aldar. Fáir slíkir bæir eru til á  b998d1fe9de30a8eab0688e07815e75d  Selfoss landinu og hefur mikið verið lagt í þróun þessa bæjar og varðveislu. Íslenski torfbærinn endurspeglar sögu og lifnaðarhætti Íslendinga í aldanna rás.

 

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Selfoss, Ferðast og Fræðast
Selfoss er landnámsjörð Þóris Hersis Ásasonar. Selfosskaupstaður við Ölfusá, sunnan Igólfsfjalls, fór að   byggjast árið 1891, þegar hengibrú var lögð…
Torfbæir og torfkirkjur
Nokkrir torfbæir á landinu Íslenski torfbærinn á sér sögu sem einstæð er í heiminum og er ekki rannsökuð til fulls. Torfbærinn er í raun þyrping húsa…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )