Illugastaðakirkja er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan þar var helguð heilögum á katólskum tímum.
Timburkirkjan, sem nú stendur, var reist 1860-1861 og u.þ.b. öld síðar fór fram veruleg viðgerð. Prédikunarstóllinn er frá 1683 og þar eru tvær altaristöflur.