Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hrafnabjargavatn

Veiði á Íslandi

Hrafnabjargavatn er á Landmannaafrétti. Það er 1,2 km² og í 550 m hæð yfir sjó. Það er að- og á yfirborði. Slóðin til veiðistaða við vatnið er ekki allt of góð en þó jeppafær.
Vatnið var fisklaust og sleppt var í það bleikjuseiðum. Nú er það sneisafullt af smárri bleikju. Veiðihús er við Landmannahelli. Vatnið tilheyrir „Friðlandi að Fjallabaki“, þannig að óheimilt er að tjalda þar. Netaveiði er nokkur í vatninu.
Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 150 km.
Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

Myndasafn

Í grennd

Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Vötn að fjallabaki
Hin eina sanna Landmannaleið liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu um Dómadal. Þetta er einn og litskrúðugasti fjallvegur landsins, sem er akfær…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )