Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Höskuldarvellir

Grasslétta í hrauninu vestur af Trölladyngju á Reykjanesskaga. Þangað liggur farvegur frá læk sem   kemur úr Soginu sunnan Trölladyngju. Mun hann renna niður á vellina í leysingum og hefur myndað þá með framburði sínum. Höskuldarvellir munu vera stærsta samfellda graslendi í Gullbringusýslu, um 100ha.

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…
Trölladyngja
Trölladyngja er móbergsfjall í Reykjanesfjallgarði, norður af Núpshlíðar- eða Vesturhálsi. Milli  Núpshlíðarháls og Trölladyngju er Grænadyngja og ski…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )