Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hólmavatn

Hólmavatn er í Sauðaneshreppi á Langanesi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,5 km², grunnt og í 20 m hsjó. Í   það rennur lækur frá Skiphólatjörn og frárennslið er um Krossós til sjávar.

Vegurinn til Eiðis liggur meðfram vatninu. Mikill fiskur er í því, urriði og bleikja, allvæn. Ágætur fiskur er líka í Skiphólstjörn. Engin takmörkun er á stangafjölda á dag. Netaveiði hefur verið stunduð lengi í vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 640 km og 15 frá Þórshöfn.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …
Þórshöfn
Þórshöfn á Langanesi fékk, eins og Raufarhöfn, löggildingu sem verzlunarstaður árið 1836. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi og byggist atvin…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )