Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi. Að vatnsmagni á milli Svalbarðsár og Sandár. Lítið hefur verið veitt í ánni síðustu sumur og því lítið að marka ræfilslegar veiðitölur.
Allar líkur eru á því að þetta sé áþekk veiðiá og hinar tvær, sem að ofan eru nefndar. Veitt er með 2-3
stöngum í ánni.