Hnausapollur er annað tveggja gígvatna Veiðivatnasprungnanna sunnan Tungnaár, hitt er Líkt og við Ljótapoll er ekið upp á norðvestanverðan gígbarminn og veiðimenn verða að klöngrast niður að vatninu og upp á ný með aflann. Hnausapollur er rétt norðan Tjörvafells og Frostastaðavatns, steinsnar frá veginum milli Landmannalauga og Sigöldu.
Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki: