Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Halldórsstaðir

Halldórsstaðir voru þríbýli áður fyrr. Þar bjó frá árinu 1894 til dauðadags Elísabet Þórarinsson (1875-      1962; skozk, kölluð Lizzie), sem var landskunn fyrir söng. Fyrir og eftir aldamótin 1900 bjó Magnús Þórarinsson (1847-1917) á Halldórsstöðum ll. Hann fetaði í fótsport Skúla Magnússonar, landfógeta, og setti upp tóvinnuvélar á bænum árið 1884. Þær voru sleitulaust í notkun um fjögurra áratuga skeið knúnar vatni, en eyðilögðust í eldsvoða árið 1923. Þarna var tóvinnslustöð héraðsins. Frá árinu 1915 bjó Hallgrímur Þorbergsson (1880-1962) á bænum og rak fjárbú með skozku fé, sem var notað til kynblöndunar og ræktunar.

Myndasafn

Í grennd

Aðaldalur
Aðaldalur nær yfir mestan hluta láglendisins suður af Skjálfandaflóa alla leið vestur að Skjálfandafljóti   og heiðarinnar norður af Fljótsheiði, þar …
Sögustaðir Norðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja Aðaldalur Akureyrarflugvöllur Akureyri Innbærinn Árbæjarkirkja Skaga…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )