Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Setbergs

Setbergsvöllur
220 Hafnarfjörður
Sími: 565-5690
9 holur, par 36.

Stofnfundur klúbbsins var haldinn hinn 27. nóvember 1994. Byrjað var að grafa fyrir golfskálanum 10. maí 1995 og aðeins 6 vikum síðar var völlurinn og skálinn formlega opnaður. Árið 1996 var tekinn í notkun 9 holu par 3 völlur sem reyndist góð viðbót fyrir byrjendur sem eru að stíga sín fyrstu spor í golfíþróttinni.

Myndasafn

Í grennd

Hafnarfjörður
Hafnarfjördur Ferðavísir Gardarbaer 4 Km <- Hafnarfjordur->Keflavik international Airport 36 km Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bæri…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )