Syðridalsvöllur
Bolungarvík
Sími: 456-
9 holur, par 35.
Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun 6. júlí 2002. Þá hafði vellinum verið breytt úr hefðbundnum 9 holu golfvelli yfir í 9 holu golfvöll með tvöföldu teigasetti, þ.e. 18 teiga völl sem viðurkenndur er sem 18 holu goflvöllur hjá Golfsambandi Íslands.
Bolungarvík er kaupstaður við utanvert Ísafjarðardjúp og tengist Ísafirði með Óshlíðarvegi, sem þótti mikil framkvæmd um miðja öldina. Útræði hefur verið stundað þar allt frá landnámsöld og er Bolungarvík ein af merkustu verstöðvum landsins.