Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Geitavík

Borgarfjörður Eystri

Geitavík er við Borgarfjörð eystri.

Þar fann Gunnar Þiðrandabani félaga sína, er hann var á flótta undan  og Helga   Droplaugarsonum og þótti þeir hafa lítinn hug á liðsinni.

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) ólst þar upp. Hann fæddist að Efri-Ey í Meðallandi. Hann sótti mikið efni í verk sín til æskuslóðanna og engum dylst, að altaristaflan í Bakkagerðiskirkju er frá þessum slóðum.

Myndasafn

Í grennd

Borgarfjörður eystra
Borgarfjörður eystra er nyrstur fjarða, sem ganga inn í Austfjarðahálendið. Borgarfjörður liggur á mótum blágrýtissvæðis og líparítsvæðis og má þar fi…
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )