Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Flókadalsá

Flókadalsá Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Í Flókadalsá er sjóbirtingur og sjóbleikja og töluvert af   laxi veiðist þar á hverju ári. Flókadalsá er þó þekktust fyrir sjóbleikjuveiði, þar sem í góðu ári veiðast á þriðja þúsund bleikjur. Flókadalsá hefur upptök í Selárdal og í drögum Nyrðriárdals og hún rennur eftir endilöngum Flókadalnum gegnum Flókadalsvatn og Hópsvatn, en útfall um Sandós til sjávar.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 388 km og 110 km frá Akureyri um Lágheiði.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )