Einarsstaðakirkja er í Grenjaðarstaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Einarsstaðir eru stórbýli og í Reykjadal.
Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Pétri postula og útkirkjur frá Helgastöðum til 1907, þegar sóknin var lögð til Grenjaðarstaðar. Kirkjan, sem nú stendur á staðnum, var byggð 1862.