Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Eiðakirkja

Eiðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Katólskar bændakirkjur á staðnum voru helgaðar guðsmóður. Árið 1856 voru Eiða- og Hjaltastaðasóknir sameinaðar og síðar líka Kirkjubæjarsókn. Eiðaprestakall var síðan endurreist árið 1959 og kirkjurnar á Eiðum, Hjaltastað, Kirkjubæ og Sleðbrjót tilheyra því. Kirkjan, sem stendur nú á Eiðum, var reist 1886.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )