Andakílsá Andakílsá er vatnsmikil bergvatnsá, sem byrjar í Skorradalsvatni. Áin hefur verið virkjuð og er laxveiðisvæðið frá virkjun og að brú.