Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Brunnhólskirkja

Brunnhólskirkja er í Kálfafellsstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 1899 og þar  verið kirkjustaður síðan. Þarna var útkirkja frá Bjarnarnesi til 1920 en þá var sóknin lögð til Kálfafellsstaðar. Áður voru kirkjur víða á Mýrum, en þær lögðust af vegna vatnagangs.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )