Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Brúará – Hagós

Veiði

Það veiðast fáeinir tugir laxa í henni, en það er hittingur og oftar en ekki silungsveiðimenn sem detta í        lukkupottinn. Helst veiðist laxinn fyrir löndum Spóastaða og Sels.

Mikið af laxinum, sem fer í Brúará, er talið vera á leið í Hagaós, útfall Apavatns til Brúarár. Þar er oft þokkaleg veiði og sumaraflinn hefur náð 2-300 löxum þegar allra best hefur staðið á. Algengara er þó að talan sé mun lægri. Hver bóndi selur fyrir sig í Brúará, en Hagaós hefur lengi verið í útleigu.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )