Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Breiðavatn

Veiðivotn

Breiðavatn er í rauninni tvö vötn, tengdum með læk, sem liðast um mýrlendið Breiðaver. Þau eru í 564m yfir sjó 0,36 km², og dýpst 15 m. Heildarvatnsmagn er u.þ.b. 1 gígalítri og meðaldýpið 2,8 m. Mesta lengd er 1,3 km og breidd 0,7 km. Samkvæmt veiðiskýrslum var ekki mikið að hafa úr þessum vötunum. Árið 1998 veiddist aðeins einn fiskur í stærra vatninu en 44 í hinu minna. Aðalveiðistaðir eru Ósinn, Táin, Fjaran, Kverkin, Útfallið, Gíggrunn og Gígbotn auk eins nafnslauss staðar.

Myndasafn

Í grennd

Veiðivötn
Veiðivötn Ferðavísir: Versalir 35, Hótel Hrauneyjar 39 km. Jökulheimar 40 Km, <Veiðivötn> Árnes 64 km, Hella 134 km,  Landmannalaugar (F-208) …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )