Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bragðavellir

Bragðavellir eru bær í Hamarsfirði. Snemma á 20. öldinni fundust þar tveir rómverskir koparpeningar   270-305 e.Kr. Margar kenningar eru uppi um þessa peninga og aðra, sem fundust síðar á Suðurlandi.

Hrakti skip Rómverja til Íslands í vondu veðri frá Englandi eða bárust þeir hingað með víkingagóssi mun síðar? Þarna hafa fundizt fleiri fornminjar en þær skýra ekki tilvist peninganna. Magnús Jónsson ríki, sem er víða getið í þjóðsögum, bjó á Bragðavöllum 1831-1869.

 

Myndasafn

Í grennd

Hamarsdalur
Hamarsdalur og Hamarsá Hamarsdalur er þröngur og langur dalur, sem gengur upp úr Hamarsfirði og er oft nefndur   Bragðavalladalur að sunnanverðu, sun…
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )