Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Bergstaðakirkja

Bergstaðakirkja var reist úr timbri árið 1883. Efnið var flutt tilsniðið til landsins. Höfundar voru Eiríkur  , forsmiður frá Djúpadal, og Þorsteinn Sigurðsson, forsmiður. Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )