Áskirkja er í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Ássöfnuður var stofnaður árið 1963 og var vígð 1983.
Hjónin Óli M. Ísaksson og Unnur Ólafsdóttir gáfu kirkjunni ýmis verk Unnar, s.s. messuskrúða og steinda glugga úr dómkirkjunni í Coventry á Englandi. Þeir höfðu verið fjarlægðir úr dómkirkjunni vegna loftárása Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni.