Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Arnarvatn Vatnskarði

urridi

Arnarvatn er lítið vatn á sunnanverðu Vatnsskarði. Vatnið er í landi Valadals og Vatnshlíðar. Lækur   rennur rennur frá Arnarvatni í Vatnhlíðarvatn. Í Arnarvatni er ágætis bleikja , stærri en í Vatntshlíðarvatni en einnig er veiði í læknum milli vatnanna. Jeppafært er að Arnarvatni frá bænum Vatnskarði.

 

Myndasafn

Í grennd

Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )