Árbæjarkirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1887. Katólskar í Árbæ voru helgaðar Maríu guðsmóður og Jóhannesi skírara. Sóknin var í Holtaþingaprestakalli, sem var lagt niður 1907 og sóknin lögð til Kálfholts. Árbær stendur á vesturbakka Ytri-Rangár.