ANTIGUA og BARBUDA
Antigua og Barbuda eru sjálfstætt ríki í Antilles-eyjaklasanum í Austur-Karíbahafi við suðurenda Hléeyjaklasans. Litla eyjan Redonda er hluti ríkisins. Höfuðborgin er St. John’s á Antigua.