Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan þjóðvegar út á Mýrar og Snæfellsnes fellur lindalækur í Veitá og nefnist hann Álftá. Heldur vatnsfallið því nafni síðan til sjávar.
Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan þjóðvegar út á Mýrar og Snæfellsnes fellur lindalækur í Veitá og nefnist hann Álftá. Heldur vatnsfallið því nafni síðan til sjávar.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )