Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Akureyjarkirkja

Akureyjarkirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Akureyjarsókn varð til 1912, þegar  Voðmúlastaða- og Sigluvíkursóknir voru sameinaðar með kirkju í Akurey. Henni er þjónað frá Bergþórshvoli. Kirkjan var byggð úr timbri og vígð 1912. Eftirmynd af Kristi og barninu eftir Carl Blochs, sem var máluð í kringum 1880, er altaristafla kirkjunnar. Þarna er líka félagsheimilið Njálsbúð frá 1954, sem er líka barnaskóli sveitarinna.

Myndasafn

Í grennd

Hvolsvöllur, Ferðast of fræðast
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )