Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fagurey

Fagurey er klettótt að norðanverðu, fremur láglend og grösug. Hlunnindi lágu í selveiði, eggja- og dúntekju, sölvafjöru, og lundatekju. Eyjan var byggð allt frá landnámsöld til 1937.

Hennar er getið í Sturlungu, þar sem Sturla Þórðarson bjó í Fagurey síðustu tíu ár ævinnar og lézt þar árið 1284. Líklegast hefur hann ritað Íslendingasögu og eitthvað fleira í eyjunni.

Myndasafn

Í grennd

Breiðafjarðareyjar, Þúsund Eyja Flói.
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins (mynnið 70 km breitt). Innan til, þar sem hann er grynnri, eru óteljandi eyjar (u.þ.b. 2700 með einhverju…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Akrafjall Akrakirkja Akranes Akraneskirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )