Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Bíldudals

Bíldudalur

Litlueyrarvöllur
Bíldudalur
Sími: 456-
9 holur, par 34.
kauptún utarlega við Bíldudalsvog, sem gengur inn úr Arnarfirði. Verslun hófst snemma á Bíldudal og settu margir merkir athafnamenn merki sitt á staðinn og má sjá þar mörg hús frá 19. öld, sem tengdust vezslun og fiskvinnslu, og er hvorttveggja stundað þar enn í dag. Ýmis afþreying stendur til boða, t.d. golf o.fl. Þar er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld.

Myndasafn

Í grennd

Bíldudalur
Bíldudalur er kauptún utarlega við Bíldudalsvog, sem gengur inn úr Arnarfirði. Verslun hófst snemma á Bíldudal og settu margir merkir athafnamenn merk…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Selárdalskirkja, Selárdalur
Selárdalskirkja er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Selárdalur er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur yzt í Ketildölum við vest…
Selárdalskirkjan hans Samúels
Selárdalskirkjan hans Samúels er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi Samúel Jónsson (1884-1969) átti lengi heima að Brautarholti í Sel…
Verdalir
Yzt við sunnanverðan Arnarfjörð eru Ystidalur og Miðdalur, sem saman kallast Verdalir og Sandvík. Fyrr  á öldum og fram á síðari hluta 19. aldar iðaði…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )