Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hnausapollur

Hnausapollur er annað tveggja gígvatna Veiðivatnasprungnanna sunnan Tungnaár, hitt er Líkt og við Ljótapoll er ekið upp á norðvestanverðan gígbarminn og veiðimenn verða að klöngrast niður að vatninu og upp á ný með aflann. Hnausapollur er rétt norðan Tjörvafells og Frostastaðavatns, steinsnar frá veginum milli Landmannalauga og Sigöldu.

Veiðileyfið gildir fyrir öll vötnin
að Fjallabaki:

Myndasafn

Í grennd

Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Vötn að fjallabaki
Hin eina sanna Landmannaleið liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu um Dómadal. Þetta er einn og litskrúðugasti fjallvegur landsins, sem er akfær…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )