Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Knarrarósviti

Knarrarósviti er 26 metra hár viti sem stendur við Knarrarós austan við Stokkseyri. Vitinn stendur á landi Baugsstaða og er svæðið kallað kampur. Vitinn er nefndur eftir ós sem er fyrir framan hann sem kallaður er Knarrarós. Hann var byggður árið 1939.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )